

DJ
"Anna er hress og skemmtileg og heldur uppi stuði og stemmingu sem DJ.
Hún les salinn vel og er með frábæra tónlist. Anna er líka frábær dansari, sýnir dans og kennir öðrum já og syngur líka. Önnu er margt til lista lagt og ég mæli með henni enda fagmaður fram í fingurgóma."
Sigríður Steingrímsdóttir
Veislustjóri
"Mæli heilshugar með þessari áhugaverðu listakonu sem veilsustýru enda er hún allt í senn, einlæg, brosmild, en þó um fram allt geislandi af lífsgleði og á auðvelt með að hrífa fólk með sér á vit hins spennandi og óþekkta."
Steinar Svan Birgisson
