Viltu betra samband?
Hvernig gengur sambandið við makann, fjölskyldu og vini?
Vantar þig aðstoð?
Eru mörkin óskýr, alltaf rifrildi, eða ástríðan farin?
Námskeiðið Betri Sambönd mun veita þér innsýn í þig og samböndin þín.
Svo spurningin er ...viltu bæta sambandið við þig, makann og alla aðra

GJÖF: Sambandsfundaskjal
Skjal sem allir ættu að eiga.
Tökum spjallið og eigum betri sambönd.
Grípið drykk í ró og næði og spjallið saman
Viltu eintak?

Námskeið
- Námskeið
- 2 Vinnubækur
- Æfingar
- Sambandsfundaskjal
Á aðeins 19.900 kr
Viltu bæta sambandið þitt við þig, makann eða aðra?
Einkatími
Viltu frekar einkatíma með sambandsmarkþjálfa til að vinna í ykkar málum? Stundum þarf bara hlutlausan aðila til að hjálpa
Bókaðu tíma núna

"Vá! Þvílíkur munur á sambandinu. Þetta er eins og var í fyrstu. Takk fyrir okkur."
Guðrún Jónsdóttir

"Takk fyrir fróðlegt námskeið. Kynntist sjálfum mér mun betur og náði að gera æfingarnar með konunni. Sambandsfundarskjalið var mjög hjálplegt." Gunnar Már

"Kom mér á óvart hve mikið ég lærði um sjálfan mig. Um leið og maður bætir sig, bætist allt í kring. Samböndin mín orðin mun betri." Linda Björg
Ímyndaðu þér að þú sért í draumasambandinu og eigir auðvelt með hin samböndin í lífi þínu
Betri sambönd námskeiðið mun gefa þér tæki og tól til að átta þig á því sem þú þarft, mörkin sem þarf að setja og fundi og æfingar sem hægt er að eiga við manneskjurnar í lífi þínu.

Af hverju ætti ég að kaupa Betri sambönd námskeiðið
Er ég of ung/eldri til að taka þátt í námskeiðinu?
Hvað ef ég er ekki viss hvort námskeiðið sé rétt fyrir mig?
Þjálfari: Anna Claessen
Sambandsmarkþjálfi
Ég heiti Anna Claessen og er alþjóðlega vottaður markþjálfi. Ég bjó til þetta námskeið því ég átti í erfiðleikum í sambandinu mínu þar sem við erum mjög ólík og vá hvað ég hef lært mikið á vegferðinni.
Ég hef lært meðvirkni- og sambandsmarkþjálfun, NLP (Neurolinguistic Programming), CBT (Cognitive Bahavioral Therapy eða HAM Hugræn Atferlismeðferð), Reiki, gong tónheilun, yoga, yoga nidra, áfallajóga, Meðvirkni- , sambands og hamingju markþjálfun. Það eru tól sem kljást við erfiðleika í nútímanum og framtíðinni en svo býð ég upp á RTT (Rapid Transformational Therapy) meðferðardáleiðslu því ég vil fara í rót erfiðleikanna.
Ég á mitt eigið fyrirtæki og skrifstofu og bý í Norðlingaholti með manninum mínum og 2 börnum. Ég þjálfa á daginn og skemmti á kvöldin með Happy Studio.
Ég elska að valdefla fólk og kenna þeim tæki og tol til að njóta lífsins betur.
Menntun og námskeið:
- Áfallajóga 2024
-ACC vottun International Coaching Federation 2023-
-DBT, Gestalt, Yin Yoga 2022
- Hot Yoga kennaranám og Bandvefslosun 2021
- Hamingju-, meðvirkni- og sambandsmarkþjálfun
- Einkaþjálfaraskólinn 2020
- Absolute Training Kennaranám 2020
- Yoga Nidra Kennaranám 2020
- NLP, HAM (CBT) og RTT meðferðardáleiðsla 2020
- NBI, Reiki og Gong tónheilun 2019
- Markþjálfun frá HR 2018
- Dale Carnegie, Optimized Performance, Ég elska mig, meðvirkni og Mátt Athyglinnar námskeið.
E-mailið er a[email protected]
Fb: www.facebook.com/claessen1
Instagram: www.instagram.com/annac.is
Endilega bjallaðu ef þú hefur spurningar.
